Lýsing
TILBÚINN PRÓTEINDRYKKUR. INNIHELDUR EINANGRAÐ PRÓTEIN ÚR FITUSPRENGDRI LEIFTURHITAÐRI LÉTTMJÓLK OG SÆTUEFNI
Tilbúinn-til-drykkjar
25g prótein
Enginn viðbættur sykur*
Fituskertur
Einangrað “Native” mjólkurprótein (frá frjálsum græsfæddum kúm)**
Án laktósa
Án glutens
*Inniheldur náttúrulegan sykur
**Hráefnið sem er notað er mjólk, ekki eftirvara mjólkur (t.d.ostur)
Frábær próteindrykkur sem hægt er að drekka hvenær og hvar sem er. Zero Shake er hentugur drykkur úr einangruðu mjólkurpróteini sem þarf einungis að hrista áður en þú drekkur hann. Það verður ekki fljótlegra og auðveldara að fá hágæða prótein heldur en að vera með 330 ml fernu í íþróttatöskunni.
Hágæða prótein.
Stundarðu íþróttir, vilt auka vöðvamassa eða tóna líkamann og vilt því hágæða prótein? Þá er Zero Shake frábær valkostur, því hver drykkur inniheldur 25g af einangruðu mjólkurpróteini sem kemur beint úr ferskri mjólk.
Bragðbættur mjólkurdrykkur? ZERO SHAKE!
Zero Shake er fáanlegur í þremur ljúffengum bragðtegundum; Chocolate, Chocolate-Caramel og Chocolate-Cappuccino. Þú munt eiga í vandræðum með að ákveða hvaða bragð er þitt uppáhalds vegna þess að þau eru öll svo góð! Zero Shake inniheldur engan viðbættan sykur, einungis þann sem er náttúrulega að finna í mjólkinni. Zero Shake inniheldur engan laktósa, ekkert glúten og einungis 1.7g af fitu.
330ml ferna:
25g prótein
2g af náttúrulegum sykri
1.7g fita
Við mælum með Zero Shake handa:
Þeim sem vilja hollan drykk tilbúinn til drykkjar
Þeim sem þola ekki laktósa og/eða glúten
Öllum sem vilja prótein til að styðja við vöxt á vöðvavef og fyrir
heilbrigð sterk bein
Þeim sem vilja prótein eftir æfingar eða á milli máltíða
Prótein sem næringarefni.
Prótein er orkugjafi sem er uppbyggður úr amínósýrum. Það er nauðsynlegt til að byggja upp vefi líkamans og við þurfum að fá það úr mataræðinu, helst mjög reglulega. Við þurfum prótein til að viðhalda vöðvavef og til að byggja hann upp sterkari þegar hann aðlagastæfingum og hversdagslegum hreyfingum. Þeir sem æfa mikið þurfa enn meira prótein til að geta byggt upp meiri vöðvamassa. Eldra fólk þarf einnig meira prótein.