Vegan Protein 2000gr

kr. 11.490

80 Skammtar

Hreinsa

BRAGÐBÆTT JURTAPRÓTEINDUFT MEÐ GOJIBERJUM, ACAIBERJUM, QUINOA MJÖLI OG SÆTUEFNUM

Vegan próteinblanda (úr hrísgrjónum og baunum) með viðbættum mikilvægum amínósýrum
Án sykurs og laktósa
Án glútens
Án gervilitarefna
Án rotvarnarefna
Án Aspartame
Engin GMO efni
Inniheldur 3 tegundir af “ofurfæði”

Minna plast – Meiri ábyrgð
Það skiptir miklu máli að horfa til framtíðar og hugsa um umhverfið. Þess vegna þróuðum við þessar umbúðir með minna af plasti! Þessar umbúðir innihalda 87% minna af plasti samanborið við hefðbundna dollu.

Viltu skara fram úr í íþróttum en vera grænmetisæta? Það er svo sannarlega hægt!

Viltu vera í góðu líkamlegu formi en fylgja vegan mataræði? Þá þarf gjarnan að veita mataræðinu mikla athygli, en það er hægt. Margir óttast að það sé ekki hægt að byggja upp stæltan líkama án þess að borða mat úr dýraríkinu. Það eru hins vegar mörg dæmi um frægt og farsælt íþróttafólk sem sannar að það er hægt að vera grænmetisæta, byggja upp vöðva og ná framúrskarandi árangri. Lykillinn er hágæða prótein fæðubótarefni.

Grunnurinn er hrísgrjón og baunir.

Prótein úr jurtaríkinu eru fæst “fullkomin”, þ.e. þau innihalda ekki allar lífsnauðsynlegar amínósýrur ólíkt próteini sem kemur frá dýraríkinu. Með því að blanda saman próteini úr mismunandi jurtum er hægt að fá allar lífsnauðsynlegar amínósýrur. Í Vegan Protein er blandað saman tveim uppsprettum af próteini sem virka fullkomlega saman. Prótein úr hrísgrjónum inniheldur lítið af amínósýrunni lýsín, en er auðugt af amínósýrum sem innihalda brennistein (t.d. systein og meþíónín). Prótein úr baunum er hins vegar auðugt af lýsín en inniheldur minna af systein og meþíónín. Þessar tvær uppsprettur af próteini virka því frábærlega saman. Blandan er svo fullkomnuð með fleiri innihaldsefnum.

3 tegundir af “ofurfæði”:

Quinoa mjöl – Inkar til forna töldu þetta hollasta morgunmatinn. Quinoa inniheldur minna af kolvetnum en hefðbundin morgunkorn og er ríkara af próteini (16%). Einnig er það mjög ríkt af steinefnunum kalíum, kalsíum, magnesíum og járni.
Acaiberjaduft – Acaiber vaxa víða í regnskógum Amasóns og hafa mjög öfluga andoxunarvirkni.
Gojiberjaduft – Gojiber hafa verið notuð í þúsundir ára í Kína til að auka kynorku. Þau eru skærrauð á lit, bragðið er súrt og minnir helst á blöndu af kirsjuberjum og brómberjum. Þau innihalda 8 lífsnauðsynlegar amínósýrur og eru rík af C vítamíni.

Lítum á tölfræðina!

Í hverjum skammti (25g)
106kcal
19g prótein
Viðbættar amínósýrur:
1390mg L-glútamín
650mg L-arginín

Vegan prótein hentar:
Grænmetisætum. Vegan Protein er frábær viðbót í mataræðið til að auka próteinneyslu, sérstaklega ef þú stundar mikla hreyfingu. Próteinblandan stuðlar að viðhaldi og vexti á vöðvavef.
Ef þú ert að leita að próteini sem er ekki unnið úr mjólk.
Ef þú þolir illa laktósa.
Ef þú þolir illa glúten.
Ef þú hefur gaman af því að elda og útbúa uppskriftir. Vegan Protein er t.d. hægt að nota til að þykkja sósur og í grænmetisofnrétti.

Líkt og með allar vörur frá BioTechUSA, þá eru innihaldsefnin í Vegan Protein örugg og vandlega valin.

Næringarupplýsingar

Nutrition   100 gr     25 gr (serving)
Energy 1797 KJ/425 Kcal 449 KJ/106 Kcal

Total Fat

-Of Which Saturates

7.8 g

2.0 g

2 g

0.5 g

Carbohydrate

-Of Which Sugar

13 g

<0.5 g

3.3 g

<0.5 g

Fiber 3.2 g <0.5 g
Protein 74 g 19 g
Salt 2.2 g 0.55 g
vanilla: pea protein isolate, rice protein, L-Glutamine, flavourings, flavour enhancer (glycine and its sodiumsalt), L-Arginine, emulsifier: lecithins (soy), quinoa flour 1.6%, thickeners (carrageenan, cellulose gum), goji berry powder1.1%, acai berry powder 0.6%, salt, cinnamon, sweetener (sucralose).
chocolate-cinnamon: pea protein isolate, rice protein, fat-reduced cocoa powder,L-Glutamine, flavour enhancer (glycine and its sodium salt), L-Arginine, emulsifier: lecithins (soy), cinnamon,thickeners (carrageenan, cellulose gum), quinoa flour 1.6%, flavourings, goji berry powder 1.1%, acai berry powder0.6%, salt, sweetener (sucralose).
forest fruit: pea protein isolate, rice protein, L-Glutamine, flavourings, flavour enhancer (glycine and its sodium salt),thickeners (carrageenan, cellulose gum), L-Arginine, emulsifier: lecithins (soy), quinoa flour 1.6%, goji berry powder 1.1%,acid (citric acid), acai berry powder 0.6%, salt, sweetener (sucralose).
banana: pea protein isolate, rice protein, L-Glutamine, flavour enhancer (glycine and itssodium salt), L-Arginine, flavourings, emulsifier: lecithins (soy), quinoa flour 1.6%, thickeners (carrageenan,cellulose gum), goji berry powder 1.1%, acai berry powder 0.6%, salt, acid (citric acid), sweetener (sucralose).
coffee: pea proteinisolate, rice protein, L-Glutamine, flavour enhancer (glycine and its sodium salt), instant coffee 3.6%, L-Arginine, emulsifier: lecithins(soy), quinoa flour 1.6%, thickeners (carrageenan, cellulose gum), flavourings, goji berry powder 1.1%, acai berry powder 0.6%, salt,caffeine, sweetener (sucralose). WARNING: High caffeine content. Not recommended for children or pregnant or breast-feeding women. (35 mgcaffeine/100 ml ready to drink product.)

vörumerki

BioTechUSA

Leiðbeiningar
Blandaðu 1 skammti (25g = 3 matskeiðar) af dufti við 250ml af vatni í hristibrúsa. Fáðu þér skammt strax eftir æfingar. Taktu 1 skammt á hvíldardögum síðdegis.

Notkun

Þyngd 2000 g
Bragðtegund

Banana, Chocolate Cinnamon, Coffee, Forest Fruit, Vanilla Cookie