Saw Palmetto

kr. 3.970

30 Skammtar

Vörunúmer: BIO-SAW01 Flokkar: ,

FÆÐUBÓTAREFNI SEM INNIHELDUR EXTRAKT AF FREYSPÁLMA

Í 1 skammti (2 hylki):

640 mg extrakt af freyspálma (e. saw palmetto). Þar af 580mg fitusýrur.

AF HVERJU MÆLUM VIÐ MEÐ SAW PALMETTO FRÁ BIOTECH USA?
Náttúrulegt innihald
Stuðningur við blöðruhálskirtil
30-daga skammtur

FREYSPÁLMI
Freyspálmi (e. saw palmetto) er vinsælt fæðubótarefni fyrir karlmenn sem eru komnir á eða yfir fertugsaldurinn. Þessi merkilega jurt, sem nefnist Serenoa repens á latínu, getur gagnast vel við góðkynja stækkun blöðruhálskirtils og fækkað næturferðum á klósettið.

LEIÐBEININGAR
Taktu 2 hylki daglega með stóru vatnsglasi.

Ekki skal neyta meira en ráðlags dagskammts. Geymdu þar sem börn ná ekki til.

 

 

Næringarupplýsingar

Supplement Facts Per serving (2 Capsules)
Saw palmetto fruit extract 640 mg

Saw palmetto (Serenoarepens) fruit extract 70.1%, capsule shell [gelatine, glazing agent (shellac),colour (iron oxides and hydroxides), acidity regulator (ammonium hydroxide),acidity regulator (potassium hydroxide)], bulking agent (cellulose gel), anticakingagents (magnesium salts of fatty acids, silicon dioxide). Made in aplant that manufactures milk, egg, gluten, soy, crustaceans, sulphur dioxideand nuts containing foods.

vörumerki

BioTechUSA

Taka 2 hylki á dag.

Notkun

Þyngd 55 g