11 – 12 g prótein í vöfflu
Aðeins 0,4g – 4,0g sykur (eftir bragðtegund)
Ferskar og mjúkar beint úr bakaríinu
Allir elska nýbakaðar vöfflur. Nú færð þú hollari útgáfu af vöfflu sem bragðast betur en hefðbundnar vöfflur. Þær eru tilbúnar til neyslu svo þú getur borðað þær beint úr pakkningunni eða toppað þær með þínu uppáhaldi t.d. Protein Cream, hnetusmjöri, sultu og/eða rjóma. Frábært millimál fyrir fólk á öllum aldri. Prófaðu að hita vöffluna í örbylgjuofni eða ristavélinni 😉
Næringarupplýsingar
Nutrition |
Per 100 g |
Per Waffle (50 g) |
Energy |
1777 KJ / 427 Kcal |
889 KJ / 214 Kcal |
Fat
of which saturates |
24 g
15 g
|
12 g
8 g
|
Carbohydrates
of which sugar
of which polyols |
36 g
8 g
18 g
|
18 g
4 g
9 g
|
Fiber |
5.1 g |
2.6 g |
Protein |
22 g |
11 g |
Salt |
0.49 g |
0.25 g |
Innihald : Egg, kakóduft (15%) (sykur, jurtaolíur og -feiti [pálmakjarna, pálma], fitusnautt kakóduft, bindiefni: sólblómalesitín, náttúrulegt vanillubragðefni); sætuefni: maltítól (14%); jurtaolíur (repju, kókos); hveiti, kollagen peptíð (nauta), mjólkurprótein, sojaprótein, bindiefni: sorbítól, glýseról; , fæðutrefjar (frúktófásykrur), sojahveiti, umbreytt kornsterkja, kakóduft (1,7%) (kakó, bragðefni); náttúruleg bragðefni, salt, lyftiduft: , lyftiduft: tvífosfat, natríumkarbónat og kalsíumfosfat; bindiefni: soja lesitín og ein- og tvíglýseríða af fitusýrum; rotvarnarefni: kalíumsorbat; sýrustillir: sítrónusýra og natríumsetat.
Ofnæmisvaldar: Inniheldur mjólk, egg, hveiti og soja.