PROTEIN MUESLI – CRANBERRY & RASPBERRY

kr. 195

1 stk

Ekki til á lager

Vörunúmer: BIO-MUE02 Flokkar: , , , , Merkimiðar: ,

Lýsing

MÚSLÍ NÆRINGARSTÖNG MEÐ PRÓTEINI, VÍTAMÍNUM, STEINEFNUM OG SÆTUEFNI

Næringarrík
Bætt með próteini
Rík af trefjum
Án rotvarnarefna
Enginn viðbættur sykur
Inniheldur einungis náttúrulegan sykur.

Gómsæt múslí næringarstöng með auknu próteininnihaldi.

Þegar þú ert í tímaþröng og langar í hollt snarl sem inniheldur prótein, þá er Protein Muesli frábært val. Stöngin er auðug af vítamínum, steinefnum, trefjum og próteini.

Protein Muesli inniheldur engin rotvarnarefni og engan viðbættan sykur. Þessi ótrúlega bragðgóða næringarstöng inniheldur ljúffenga þurrkaða ávexti, hnetur og prótein.

Protein Muesli er hentug hvar og hvenær sem er.

1 næringarstöng (30g) inniheldur:
92 kcal
1.5g fita
þar af 0.6g mettaðar fitusýrur
20g kolvetni
þar af 2.4g sykur*
6.6g fjölalkóhól
3g prótein
1.5g trefjar
*enginn viðbættur sykur.

Handa hverjum er Protein Muesli?
Þeim sem vilja hollt snarl fyrir æfingar eða á milli mála.
Vegna innihalds þá hentar hún öllum sem vilja borða hollt.
Þeim sem vilja prótein til að viðhalda og auka vöðvamassa og styðja við heilbrigð bein.

Prótein sem næringarefni
Prótein er orkugjafi sem er uppbyggður úr amínósýrum. Það er nauðsynlegt til að byggja upp vefi líkamans og við þurfum að fá það úr mataræðinu, helst mjög reglulega. Við þurfum prótein til að viðhalda vöðvavef og til að byggja hann upp sterkari þegar hann aðlagast æfingum og hversdagslegum hreyfingum. Þeir sem æfa mikið þurfa enn meira prótein til að geta byggt upp meiri vöðvamassa. Eldra fólk þarf einnig meira prótein.

Líkt og með allar vörur frá BioTechUSA, þá eru innihaldsefnin í Protein Muesli örugg og vandlega valin.

Næringarupplýsingar


Nutrition FactsPer 100gPer 30g (serving)
Energy1474 KJ / 351 Kcal493 KJ / 105 Kcal

Fat

– of which saturates

6.5 g

2.6 g

2 g

0.8 g

Carbohydrates

– of which sugar

– of which polyols

69g

6.0 g

22 g

20 g

1.8 g

6.6 g

Fiber5.6 g1.7 g
Protein10 g3 g
Salt0.30 g0.09 g

cranberry and raspberry: oat flakes 26%, sweetener (maltitols), extruded cereals 15% [flour mixture (wheat, rice, corn) salt], cranberry component 13% (dried cranberry pieces 65%, pineapple juice concentrate, sunflower oil), wheat flakes 6%, hydrolysed beef protein, raisins (raisin, sunflower oil), humectant (glycerol), coconut fat, raspberry juice concentrate1%, rapeseed oil, emulsifier: lecithins, acid (citric acid), salt, flavouring, cholecalciferol, pteroylmonoglutamic acid, ferrous fumarate. May contain traces of various nuts, peanuts, sesame, sulphur dioxid, milk and eggs.

 

Aðvörun : Óhófleg neysla getur valdið niðurgang.

Geymist á köldum þurrum stað.

Notkun

Njóttu!

Þyngd30 g
Bragðtegund

Cranberry and Raspberry