OAT & FRUITS – CHOCOLATE & PEANUTS

kr. 295

1 stk.

Ekki til á lager

Vörunúmer: BIO-OAT03 Flokkar: , , Merkimiðar: , ,

Lýsing

Trefjarík hafrastöng með stökkum olíumiklum fræjum.

Hafrarnir í stönginni verða þér um hægmeltandi kolvetni á meðan ávaxtabitarnir innihalda ávaxtasykur og gefa þér skyndilegri orku. Olíumiklu fræin bæta einnig við nauðsynlegum fitusýrum og öðrum gagnlegum næringarefnum.

Fáanleg í fjórum gómsætum bragðtegundum: Blueberries, Pecans & Walnuts, Chocolate Chips, Coconut Yogurt, Chocolate Banana og Pear & Raspberry Yogurt.

Næringarupplýsingar


Nutrition Per 100 g Per Serving (70g)
Energy 2040 KJ / 488 Kcal 1428 KJ / 342 Kcal

Total Fat

Of Which Saturates

26 g

13 g

18 g

9.1 g

Carbohydrates

Of Which Sugar

56 g

31 g

39 g

22 g

Protein 6 g 4.2 g
Fiber 3 g 2.1 g
Sodium 0.18 g 0.12 g

Fruits-nuts with chocolate topping & chocolate chips: oats (30%), vegetable margarine, inverted sugar syrup, chocolate flavoured topping (18%), raw cane sugar, chocolate chips (6%), hazelnuts (3%), currants (3%), almonds (2%), vegetable glycerine, soy flour.

Notkun

Oat & Fruits stöngina má nota sem handhæga máltíð hvenær sem er. Stöngin hefur reynst sérstaklega vel hjá þeim sem stunda íþróttir eins og hjólreiðar og hlaup eða útiveru eins og fjallgöngu og golf. Einnig koma innihaldsefnin að góðum notum strax eftir ákafar æfingar.

Þyngd 75 g