NUTS & HONEY

kr. 220

1 Stk

Vörunúmer: BIO-HON01 Flokkar: , , , , Merkimiðar: ,

Lýsing

NÆRINGARSTÖNG MEÐ HUNANGI, HESLIHNETUM OG ÖÐRUM HNETUM

Orkugjafi
Trefjarík
Inniheldur prótein

Ljúffeng næringarstöng sem inniheldur olíurík fræ og hunang, sem eru frábærir orkugjafar.

Hnetur
Auðugar af próteini og fitu. Þær eru líka ríkar af kalki, magnesíum, fosfór, kalíum, sínk og fjölda af vítamínum.

Möndlur
Auðugar af fjölómettuðum fitusýrum, Omega-6, mangan, kopar, magnesíum, E-vítamíni og B2 vítamíni.

Brasilhnetur
Auðugar af fjölómettuðum fitusýrum, sérstaklega Omega-6. Frábær uppspretta af selen.

Heslihnetur
Ríkar af fitu, mestmegnis Omega-6. Frábær uppspretta af E-vítamíni, B1-vítamíni, kopar og mangan.

Hunang
Ríkt af kolvetnum og kalki. Inniheldur einnig önnur steinefni, vítamín og holl snefilefni. Hunang er frábær staðgengill fyrir önnur sætuefni.

NUTS & HONEY er frábært snarl. Ljúffeng næringarrík blanda af heslihnetum, hunangi og öðrum hnetum.

1 næringarstöng (35g) inniheldur:
190kcal
13g fita
þar af 1.5g mettaðar fitusýrur
12g kolvetni
þar af 7.9g sykur
7.1g prótein
2.1g trefjar

Handa hverjum og hvenær?
Ef þér langar í næringarríkt snarl á milli mála eða fyrir æfingar.
Þú vilt prótein til að viðhalda vöðvamassa og styðja við heilbrigðan beinvef.

Prótein sem næringarefni.
Prótein er orkugjafi sem er uppbyggður úr amínósýrum. Það er nauðsynlegt til að byggja upp vefi líkamans og við þurfum að fá það úr mataræðinu, helst mjög reglulega. Við þurfum prótein til að viðhalda vöðvavef og til að byggja hann upp sterkari þegar hann aðlagast æfingum og hversdagslegum hreyfingum. Þeir sem æfa mikið þurfa enn meira prótein til að geta byggt upp meiri vöðvamassa. Eldra fólk þarf einnig meira prótein.

Líkt og með allar vörur frá BioTech USA, þá eru innihaldsefnin í NUTS & HONEY örugg og vandlega valin.

Næringarupplýsingar


Nutrition Facts Per 100g Per 35g (serving)
Energy 2264 KJ / 544 Kcal 792 KJ / 190 Kcal

Fat

– of which saturates

37 g

4.3 g

13 g

1.5 g

Carbohydrates

– of which sugar

36 g

23 g

12 g

7.9 g

Fiber 6.0 g 2.1 g
Protein 20 g 7.1 g
Salt 0.06 g 0.02 g

Peanut pieces 55%, almond pieces 10%, fructose syrup, glucose syrup, extruded cereals(wholegrain wheat flour, wheat semolina, rice, sugar, salt), honey 5%, hazelnut pieces 2%, Brazil nut pieces 2%, dextrose, emulsifier: lecithins. May contain traces of other nuts,milk, sesame, eggs and sulphur dioxide.

Geymist á köldum og þurrum stað.

Notkun

Njóttu þess að borða hollt orkuríkt snarl!

Þyngd 35 g