NÄNO SUPPS HRISTIBRÚSI 500 ml SEM LÝSIR Í MYRKRI!!
Lýsir í myrkri þegar vökvi er settur í hann
Frábær til að hrista saman drykki
Lok og tappi sem lekur ekki
Bogið sigti kemur í veg fyrir kekki
Mælir í ml og oz
Án BPA og DEHP
Framleiddur í Evrópu
AUÐVELD SNÚNINGSTÆKNI
Uppáhalds hristibrúsi Evrópu er nú orðinn enn betri. Það er algjörlega búið að endurhanna hvernig þú festir lokið og nú er enn auðveldara og fljótlegra að nota brúsann. Bæði lokið og tappinn er fest á með snúning. Það er því engin hætta á að hann opnist í æfingartöskunni og leki. Prófaðu brúsann og þú finnur strax muninn.
100% VATNSÞÉTTUR
Það er nú notað mýkra plast í lokið og tappann og því herðist og lokast bæði betur.