MEAL REPLACEMENT 750GR

kr. 4.790

12 skammtar

Hreinsa
Vörunúmer: BIO-MEA12 Flokkar: , , Merkimiðar: , , ,

Lýsing

MÁLTÍÐARDRYKKUR AUÐUGUR AF PRÓTEINI, BÆTTUR MEÐ VÍTAMÍNUM, TREFJUM FYRIR MELTINGUNA, MIKILVÆGUM AMÍNÓSÝRUM, ENSÍMUM FYRIR MELTINGU PRÓTEINA, ÁSAMT SÆTUEFNUM.

Fjölþætt próteinblanda (mysu-, kasein-, eggjaprótein)
Mikilvægar amínósýrur
Án viðbætts sykurs
Hæglosandi kolvetni
Trefjar
Gluten-Free
Inniheldur Stevia
Öruggt og „doping-free“

EINFÖLD OG HOLL MÁLTÍÐ
Máltíðarduftið er drykkjarduft, sem er auðugt af próteini og mikilvægum amínósýrum. Það inniheldur einnig vítamín, steinefni og trefjar og fæst með súkkulaði- og jarðarberjabragði. Duftið er hannað fyrir fjölbreytta notkunarmöguleika – bæði fyrir kröfuhart íþróttarfólk og venjulegt fólk sem vill borða hollt.

HENTAR FLESTUM
Það er algengt að fólk vill grennast og leitast þá eftir matvöru sem er ekki mjög hitaeiningarík. Máltíðarduftið er þá frábær valkostur og er auk þess ríkt af trefjum. Það er hentug og holl máltíð sem þú getur fengið þér hvenær sem er.

ENGAR AFSAKANIR AÐ BORÐA EKKI HOLLT
Þú hefur líklega heyrt að það ert æskilegt að borða hollar máltíðir um 4-5 sinnum á dag. Það er hins vegar algengt að fólk hefur ekki tíma á virkum dögum að útbúa allar þessar máltíðir. Ef þú átt í vandræðum með að borða reglulega hollar máltíðir, þá er lítið mál að fá sér Máltíðarduftið. Það er ekki flóknara en að blanda því við 600ml af vatni, mjólk eða jurtamjólk og hrista saman og máltíðin er tilbúin!

FULLKOMIN MÁLTÍÐ EFTIR ÆFINGAR
Vegna þess að Máltíðarduftið inniheldur hágæða próteinblöndu og hæglosandi kolvetni, þá hentar það vel sem máltíð eftir æfingar. Prótein stuðlar að vexti og viðhaldi á vöðvavef, ásamt því að vera mikilvægt fyrir heilbrigð og sterk bein. Duftið inniheldur einnig sérstaka ZMB blöndu, sem samanstendur af sínk, magnesíum og B6 vítamíni. Sínk stuðlar að eðlilegum efnaskiptum á orkuefnunum og er mikilvægt  ónæmiskerfið. Sínk og magnesíum eru mikilvæg fyrir nýmyndun og efnaskipti próteina. Magnesíum stuðlar að eðlilegri starfsemi vöðva og taugakerfis. Vítamín B6 spornar gegn þreytu og er mikilvægt fyrir hormónastarfsemi líkamans.

Máltíðarduftið inniheldur B12 vítamín og níasín, sem eru mikilvæg vítamín til að koma í veg fyrir þreytu og slen.

Í hverjum skammti (62,5g af dufti):
253 kcal
32 g prótein
18g kolvetni
5,2g trefjar
4,8g fita
25 mg bromelain meltingarensím
12 vítamín
9 steinefni

Við mælum með Máltíðarduftinu ef þú:
Vilt holla máltíð með 50% próteininnihaldi
Stundar íþróttir og reglulega hreyfingu
Ert að reyna að minnka líkamsfitu með því að skerða hitaeiningar
Ert öldungur sem vilt viðhalda vöðvamassa og borða hollt

Líkt og allar BioTech USA vörur, þá eru innihaldsefnin í Máltíðarduftinu/Meal Replacement örugg og vandlega valin.

Næringarupplýsingar


Nutrition   100 gr     62.5 gr (serving)
Energy 1707 KJ / 405 Kcal 1067 KJ / 253 Kcal

Total Fat

-Of Which Saturates

7.7 g

4.6 g

4.8 g

2.9 g

Carbohydrate

-Of Which Sugar

29 g

16 g

18 g

10 g

Protein 50 g 31 g
Salt 1.2 g 0.75 g

Chocolate: Protein-Amino Blend [whey protein concentrate, casein, egg whitepowder, BCAA’s (L-leucine, L-isoleucine, L-valine), L-glutamine], cocoa powder,inulin, maltodextrin, palm fat1, coconut fat, flavours, emulsifier (soy lecithin), MRPVitamineral Blend (iron fumarate, DL-alpha tocopheryl acetate, nicotinamide, zincoxide, retinyl acetate, manganese sulfate, D-calcium pantothenate, pyridoxinehydrochloride, cholecalciferol, thiamine mononitrate, riboflavin, dicalcium phosphate, pteroylmonoglutamic acid, potassium iodide, magnesium oxide, ascorbic acid,chromium chloride, sodium molybdate, sodium selenite, biotin, cyanocobalamin),thickener (sodium carboxy methyl cellulose), acidity regulator (potassium tartrates), salt, bromelain enzyme, ZMB Complex (magnesium oxide, zinc oxide, pyridoxine hydrochloride), sweeteners (sucralose, steviol glycosides), vanillin. 1The product contains only coldprocessed, RSPO certified sustainable palm oil.Made in a plant that also manufacturesgluten, crustaceans, sulphur dioxide and nuts containing foods.

Strawberry: Protein-Amino Blend [whey protein concentrate, casein, egg whitepowder, BCAA’s (L-leucine, L-isoleucine, L-valine), L-glutamine], maltodextrin, inulin,palm fat1, coconut fat, flavours, acid (citric acid), MRP Vitamineral Blend (iron fumarate,DL-alpha tocopheryl acetate, nicotinamide, zinc oxide, retinyl acetate, manganesesulfate, D-calcium pantothenate, pyridoxine hydrochloride, cholecalciferol, thiamine mononitrate, riboflavin, dicalcium phosphate, pteroylmonoglutamic acid, potassium iodide, magnesium oxide, ascorbic acid, chromium chloride, sodium molybdate, sodium selenite, biotin, cyanocobalamin), thickener (sodium carboxy methylcellulose), acidity regulator (potassium tartrates), bromelain enzyme, salt, vanillin, ZMBComplex (magnesium oxide, zinc oxide, pyridoxine hydrochloride), sweeteners (sucralose,steviol glycosides), colours (Ponceau 4R, Azorubine)**. 1The product containsonly cold processed, RSPO certified sustainable palm oil. Made in a plant that alsomanufactures gluten, soy, crustaceans, sulphur dioxide and nuts containing foods.** May have an adverse effect on activity and attention in children.

Notkun

Leiðbeiningar
Blandaðu 1 skammti (62,5g = 2 kúfullar mæliskeiðar = 5 kúfullar matskeiðar) við 600ml af vatni. Notaðu sem máltíð einu sinni á dag.

Þyngd 750 g
Bragðtegund

Chocolate, Strawberry