MAGNESIUM+CHELATE

kr. 1.590

60 hylki (60 skammtar)

Vörunúmer: BIO-MSE01 Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

FÆÐUBÓTAREFNI Í HYLKJUM SEM INNIHALDA MAGNESÍUM Í AUÐNÝTANLEGU FORMI

250mg magnesíum í hverjum skammti
Inniheldur magnesíum bisglýsínat
Hágæða form af magnesíum sem frásogast vel

Fyrir hverja?
Fyrir þá sem vilja hágæða form af magnesíum.

Í 1 skammti (1 hylki):
250mg magnesíum

Af hverju er magnesíum gagnlegt?

Magnesíum stuðlar að réttu jafnvægi á rafvökum („electrolytes“)
Magnesíum kemur í veg fyrir þreytu og er nauðsynlegt fyrir heilbrigt ónæmiskerfi
Magnesíum er nauðsynlegt fyrir eðlileg orkuefnaskipti

Líkt og með allar vörur frá BioTechUSA, þá eru innihaldsefnin í Magnesium + Chelate örugg og vandlega valin.

Næringarupplýsingar


Supplement FactsPer Serving (1 Capsule )
Magnesium250 mg

Bulking agent (calcium phosphates), magnesium oxide,capsule shell [gelatine, water, colours (titanium dioxide, iron oxides andhydroxides)], magnesium bisglycinate (9.7%), anti-caking agent(magnesium salts of fatty acids, silicon dioxide).

Made in a plant that manufactures milk, egg, gluten, soy, crustaceans,sulphur dioxide and nuts containing foods.

Notkun

Taka 1 hylki á dag.

Þyngd64 g