LIVER AID

kr. 4.050

30 skammtar

Lýsing

FÆÐUBÓTAREFNI SEM STUÐLAR AÐ HEILBRIGÐRI LIFRARSTARFSEMI. INNIHELDUR KÓLÍN, VÍTAMÍN, AMÍNÓSÝRUR, JURTIR O.FL.

Í HVERJUM SKAMMTI:
400mg vítamín C
100µg vítamín D
16mg vítamín E
140µg vítamín K1
110µg selen
166mg kólín
200mg L-metíónín
100mg L-systeín
8 jurtaextrökt

Lifrin er aðal efnafræðingur líkamans. Hún þjónar hundruðum hlutverka og sér um að afeitra líkamann; þess vegna er mikilvægt að hún nái sjálf að hreinsa sig reglulega.
Með því að hreinsa lifrina nær hún að starfa að fullri getu. Þegar líkaminn brennir líkamsfitu geta eiturefni losnað úr og á milli fitufrumna sem eykur álag á lifrina. Fullstarfandi lifur getur því komið í veg fyrir vandamál eins og meltingartruflanir, bakverki, liðverki, útbrot o.fl.

Í blöndunni er kólín, sem hjálpar við niðurbrot á fitu. K vítamín er mikilvægt fyrir eðlilega blóðstorknun. Extrökt úr 8 mismunandi jurtum, ávöxtum og þörungum stuðla öll að heilbrigðri lifrarstarfsemi.

Líkt og allar vörur frá BioTechUSA, þá eru innihaldsefnin í Liver Aid örugg og vandlega valin

Næringarupplýsingar


Supplement FactsPer Serving (2 Tablets)

Silynum marianum fruit extract

of which silymarin

260 mg

208 mg

Cynara scolymus leaf extract

of which cynarin

300 mg

100 mg

Andrographis paniculata whole herb extract

of which andrographolide

200 mg

80 mg

Emblica officinalis fruit extract300 mg
Arctium lappa root extract200 mg

Matricaria chamomilla flowers extract

of which apigenin

600 mg

60 mg

Curcuma longa root extract

of which curcuminoid

200 mg

100 mg

Chlorella vulgaris frond extract300 mg
Vitamin C400 mg
Vitamin D100 μg
Vitamin E16 mg
Vitamin K1140 μg
Selenium110 μg

Choline Bitartrate

of which choline

406 mg

166 mg

L-methionine200 mg
L-cysteine100 mg

Bulking agents (microcrystalline cellulose, hydroxypropyl methyl cellulose), Matricaria chamomilla flowers extract (of which apigenin 60 mg/2 tablets), L-ascorbic acid (Vitamin C 400 mg /2 tablets, 500% NRV*), choline bitartrate (of which choline 166 mg/2 tablets), Cynara scolymus fruit extract (of which cynarin 100 mg/2 tablets), Emblica officinalis fruit extract (300 mg/2 tablets), Chlorella vulgaris frond extract (300 mg/2 tablets), Silybum marianum fruit extract (of which silymarin 208 mg /2 tablets) , L-methionine (200 mg/2 tablets), Andrographis paniculata whole herb extract (of whichandrographolide 80 mg/2 tablets), Arctium lappa root extract (200 mg/2 tablets), Curcuma longa root extract (of which curcuminoid 100 mg/2 tablets), L-cysteine (100 mg/2 tablets), DL-alpha-tocopheryl acetate (Vitamin E 16 mg/2 tablets, 133% NRV*), cholecalciferol (Vitamin D 100 μg/2 tablets, 2000% NRV*), selenomethionine (of which selenium 110 μg/2 tablets (200% NRV*), anti-caking agent (magnesium stearate), glazing agent (stearic acid), phylloquinone (Vitamin K1 140 μg/2 tablets, 186% NRV*), colour (red iron oxide).

Notkun

Leiðbeiningar
Taktu 1 töflu tvisvar á dag eftir máltíð með vatnsglasi. Ekki innbyrða meira en ráðlagðan dagsskammt.

Þyngd200 g