CARDIO PACK

kr. 6.320

30 Skammtar/Dagar

 

Á lager

Vörunúmer: bio-cpk01 Flokkar: , , , Merkimiði:

FÆÐUBÓTAREFNI Í POKUM. OMEGA-3 FITUSÝRUR, HVÍTLAUKSEXTRAKT, RESVERATROL, L-KARNITÍN, L-ARGINÍN, VÍTAMÍN OG STEINEFNI

Innihald (1 poki):

A vítamín 800 µg
D vítamín 50 µg (2000 AE)
C vítamín 80 mg
Þíamín (B1 vítamín) 6,5 mg
B6 vítamín 2 mg
Fólinsýra (kalsíum-L-methyl-fólat) 144 µg
B12 vítamín 25 µg
Bíótín 50 µg
Járn 14 mg
Selen 75 µg
Magnesíum 100 mg
Alliicin (úr hvítlauksextrakti) 1 mg
Resveratrol (úr Polygonum cuspadatum rótarextrakti) 10mg

Omega-3 hylki:
fiskiolía 500 mg
– þar af 200 mg EPA (eikósapentaensýra)
– þar af 150 mg DHA (dókósahexaensýra)

L-arginín hylki:
L-arginín HCL 1000 mg
– þar af 825 mg L-arginín amínósýra

L-karnitín hylki:
L-karnitín-L-tartrate 1000mg
– þar af 680mg L-karnitín

Líkt og með allar vörur frá BioTechUSA, þá eru innihaldsefnin í Cardio Pack örugg og vandlega valin.

AF HVERJU MÆLUM VIРMEРCARDIO PACK?
Einstök og fjölþætt vara
4 blöndur með 17 virk innihaldsefni
8 vítamín
3 steinefni
Hágæða kalsíum-L-methylfólat
2000 AE af D-vítamíni í hverjum skammti
Hvítlauksextrakt og resveratrol
Omega-3 fitusýrur
L-karnitín-L-tartrate og L-arginín
Mánaðarskammtur

STUÐLAR AРHEILBRIGÐU HJARTA- OG ÆÐAKERFI
Hjartað og æðar mynda hringrásakerfið. Það er mikilvægt fyrir okkur að huga daglega að þessari vél líkamans.

Þíamín (B1 vítamín) stuðlar að heilbrigðu hjarta, á meðan C vítamín er nauðsynlegt fyrir myndun á kollageni sem er mikilvægt fyrir æðaveggina. Fólat er mikilvægt fyrir myndun á blóði. Járn, ásamt B12 vítamíni eru nauðsynleg fyrir myndun á rauðum blóðkornum. Þessi innihaldsefni eru einungis smár hluti af fjölþættri blöndunni í Cardio Pack.

Í Cardio Pack er einnig hylki af Omega-3 fitusýrum. EPA og DHA fitusýrurnar stuðla af heilbrigðri hjartastarfsemi.

Hvítlaukur er ekki bara gagnlegur í eldhúsinu, því þessi ótrúlega holla jurt inniheldur náttúruleg peptíð sem innihalda brennistein, flavonóíð og B og C vítamín.

Resveratrol er unnið úr rót japönsku jurtarinnar Polygonum cuspadatum. Þetta er vinsælt efni sem oft er talað um sem virka efnið í rauðvíni sem gefur því holla verkun á mannslíkamann.

L-arginín stuðlar að æðavíkkun með því að mynda nituroxíð og einnig er L-karnitín í blöndunni í forminu L-karnitín-L-tartrate.

ÖNNUR VÍTAMÍN OG STEINEFNI Í CARDIO PACK

VÖÐVAR
Magnesíum og D vítamín er nauðsynlegt fyrir eðlilega vöðvastarfsemi.

ORKA
C vítamín, B6 vítamín, B12 vítamín, fólinsýra, járn og magnesíum geta öll komið í veg fyrir þreytu. Bíótín, B6 vítamín, B1 vítamín, B12 vítamín og C vítamín eru öll mikilvæg fyrir orkuefnaskipti líkamans og viðhalda því þrótt.

ÓNÆMISKERFIÐ
Fólinsýra, A vítamín, D vítamín, C vítamín, B6 vítamín, B12 vítamín, járn og selen eru mannslíkamanum mikilvæg til að viðhalda heilbrigðu ónæmiskerfi.

CARDIO PACK HENTAR
öllum sem lifa virkum lífsstíl
bæði atvinnumönnum í íþróttum og fólki sem stundar almenna hreyfingu
ef þér vantar fæðubótarefni sem viðbót við gott mataræði

Geymdu þar sem börn ná ekki til. Fæðubótarefni kom ekki í stað fyrir heilbrigt mataræði og hollan lífsstíl. Varan er ekki ráðlögð handa óléttum konum eða konum með barn á brjósti.

Næringarupplýsingar

L-Carnitine Per Serving (1 softgel)

L-carnitine L-tartrate

–  Of which L-carnitine

1000 mg

680 mg

 

L-arginine Per Serving (1 Capsules)

L-arginine hydrochloride

– Of which L-arginine

1000 mg

825 mg

 

Omega 3 Per Serving (1 softgel)

Fish oil

– Of which EPA

– Of which DHA

500 mg

200 mg

150 mg

 

Cadrio Vitamin Capsule Per Serving (1 capsules)
Vitamin A 800 mg
Vitamin D 50 mg
Vitamin C 80 mg
Vitamin B1 6.5 mg
Vitamin B6 2 mg
Folic Acid 144 mg
Vitamin B12 25 mg
Biotin 50 mg
Iron 14 mg
Selenium 74.9 mg
Magnesium 100 mg
Allicin 1 mg
Resveratrol 10 mg

Cardio vitamin capsules: magnesium oxide, ferrous gluconate, capsule shell [gelatine, glazing agent (shellac), colour (iron oxides and hydroxides), acidity regulator (ammonium hydroxide), acidity regulator (potassium hydroxide)], odorless garlic extract [garlic (Allium sativum) bulb extract, maltodextrin], L-ascorbic acid, bulking agent (cellulose gel), cyanocobalamin, cholecalciferol, anti-caking agents (magnesium salts of fatty acids, silicon dioxide), Polygonum cuspidatum root extract, retinyl acetate [stabiliser (gum arabic), retinyl acetate, antioxidants (tocopherol-rich extract, sodium ascorbate), anti-caking agent (silicon dioxide)], thiamin mononitrate, pyridoxine hydrochloride, calcium-L-methylfolate, sodium selenite,  D-biotin.

Omega 3 softgel capsulesFish oil 70% (40% EPA, 30% DHA), capsule shell [gelatin, humectant (glycerol), purified water], DL-alpha-tocopherol.

L-carnitine tablets: L-carnitine L-tartrate (50%), bulking agent (cellulose gel), coating material [stabilisers (polyvinyl alcohol-polyethylene glycol-graft-co-polymer, polyvinyl alcohol), anti-caking agents (talc, mono- and diglycerides of fatty acids)], anti-caking agents (magnesium salts of fatty acids, silicon dioxide).

L-arginine mega capsules: L-arginine hydrochloride (85%), capsule shell [gelatine, glazing agent (shellac), colour (iron oxides and hydroxides), acidity regulator (ammonium hydroxide), acidity regulator (potassium hydroxide)], anti-caking agents (magnesium salts of fatty acids, silicon dioxide).

vörumerki

BioTechUSA

LEIÐBEININGAR
Taktu innihald úr einum poka daglega ásamt vatnsglasi. Ekki taka á tóman maga, heldur ávalt með máltíð. Ekki neyta meira en ráðlagðan dagskammt.

Notkun

Þyngd 300 g