Örugglega ein af bragðbestu próteinstöngum á markaðinum.
Stangirnar eru fullkomið snarl til að hjálpa þér að borða rétt, fylgja áætlun og komast nær markmiðum þínum. Þú getur notið þessara gómsætu stanga þegar þér hentar best. Þær má nota á öllum tímum dags enda innihalda þær nóg af próteinum og aðeins örlítið af virkum kolvetnum
5,7gr prótein
1,4gr sykur
2gr virk kolvetni*
*Virk kolvetni eru þau kolvetni sem þú skalt telja þegar þú fylgir kolvetnasnauðu mataræði eins og Atkins.
Næringarupplýsingar
Nutrition |
Per 100 g |
Per Bar (35 g) |
Energy |
1568 KJ / 379 Kcal |
549 KJ / 133 Kcal |
Fat
of which saturates |
21 g
11 g
|
7.5 g
4 g
|
Carbohydrates
of which sugar
of which polyols |
28.8 g
4 g
23.3 g
|
10.1 g
1.4 g
8.1 g
|
Fiber |
22 g |
7.9 g |
Protein |
16 g |
5.7 g |
Salt |
0.69 g |
0.24 g |
Innihald: umfangsauki (pólýdextrósi), mjólkurprótein, sætuefni (maltítól, xýlítól, súkralósi), kakósmjör, rakaefni (glýseról), nýmjólkurduft, mjólkurfita, sojaolía, kakómassi, bragðefni (inniheldur mjólk), fituskert kakó, vatnsrofið hveitiglúten, bindiefni (soja lesitín), gelatín, salt. Getur innihaldið: jarðhnetur, hnetur og sesamfræ. Ofneysla getur valdið hægðalosandi áhrifum.