C VÍTAMÍN FREYÐITÖFLUR

kr. 1.090

20 Skammtar

C VÍTAMÍN Í FREYÐITÖFLUM MEÐ SÍTRÓNUBRAGÐI

Af hverju mælum við með C vítamín freyðitöflunum frá BioTechUSA?
1.000mg C vítamín í hverri töflu
Án sykurs
Án glútens
Án laktósa

Vantar líkamanum smá stuðning eftir stífar æfingar?
Viltu hjálpa ónæmiskerfinu að starfa eðlilega? Viltu vera viss að líkaminn eigi sem auðveldast með að búa til kollagen fyrir viðhald á beinum, brjóski, húð, tönnum og öðrum vefjum líkamans? Viltu verja líkamann gegn oxunarálagi? C vítamín gerir allt þetta!

C vítamín er í ýmsum matvælum, t.d. sítrusávöxtum og grænmeti (papríkum). Þrátt fyrir að það finnist víða í matvælum, þá getur verið gagnlegt að auka magn C vítamíns í mataræðinu með fæðubót. Freyðitöflurnar frá BioTechUSA leysast upp í vatni og eru hentug og bragðgóð leið til að fá 1.000mg af C vítamíni.

Hverjum henta C vítamín freyðitöflurnar frá BioTechUSA?
Þeim sem vilja auka C vítamín í mataræðinu með ljúffengum drykk
Þeim sem vilja freyðitöflur án sykurs
Öllum sem er illa við að kyngja töflum/hylkjum

Innihald:
1.000mg C vítamín

Líkt og með allar vörur frá BioTechUSA, þá eru innihaldsefnin í C Vítamín freyðitöflunum örugg og vandlega valin.

Fæðubótarefni koma ekki í stað fyrir heilbrigðan lífsstíl og hollt mataræði. Geymdu vöruna þar sem börn ná ekki til.

Næringarupplýsingar

Supplement Facts Per Serving (1 Tablet)
Vitamin C 1000 mg

Acid (citric acid), L-ascorbicacid, acidity regulator (sodium hydrogen carbonate), bulking agent (sorbitols), anti-caking agent (polyethylene glycol),maltodextrin, sweetener (sucralose), natural flavouring, stabiliser (gum arabic), colour (riboflavins).

vörumerki

BioTechUSA

Leiðbeiningar:
Settu 1 freyðitöflu út í 200ml af köldu vatni og drekktu einu sinni á dag. Ekki taka meira en ráðlagðan dagskammt.

Of stór skammtur getur valdið niðurgang.

Notkun

Þyngd 150 g