Bakaðu virkilega einfalt og ljúffengt brauð og njóttu með fjölskyldunni.
Þegar fólk fylgir lágkolvetna mataræði þá er brauð eitt af því sem það saknar mest. Nú eru sérfræðingarnir hjá Atkins búnir að búa til brauð sem þú getur notið alla daga.
Það er auðvelt að baka og er fullt af próteinum, trefjum og fræjum. Það inniheldur 75% minna af kolvetnum en venjulegt brúnt brauð með aðeins 2,3g í hverri sneið.