BLACK TEST
FÆÐUBÓTAREFNI Í HYLKJUM HANNAÐ FYRIR KARLMENN. INNIHELDUR ARGINÍN, EXTRÖKT ÚR JURTUM, VÍTAMÍN OG STEINEFNI
9 virk innihaldsefni
3 extrökt úr jurtum
Fenugreek extrakt
Brokkolí/spergilkál extrakt
NO (nituroxíð) forverinn L-arginín
Beta-alanín stuðlar að myndun á karnósíni
ZMB blanda
Án örvandi efna
Leggjum áherslu á testósterón.
Ferðu eftir æfingaáætlun, fylgir hollu mataræði og notar líka fæðubótarefni? Nærðu framförum en ekki alveg jafn hratt og þú hefðir óskað? Ef þú vilt bæta þig enn meira, þá erum við með vöruna handa þér! EF ÞÚ NOTAR BLACK TEST OG LEGGUR JAFN MIKIÐ Á ÞIG OG VIÐ GERÐUM VIÐ AÐ ÞRÓA ÞESSA VÖRU – ÞÁ MUNTU KOMAST Í ÞITT ALLRA BESTA FORM!
Fylgstu með testósterón gildunum þínum.
Í Black Test er m.a. sink, sem stuðlar að eðlilegu testósterón magni í blóði. B6 vítamín er mikilvægt fyrir eðlilega hormónastarfsemi. Níasín stuðlar að eðlilegum orkuefnaskiptum.
Engu ofaukið, heldur einungis í hárréttu magni grunnefni sem vitað er að virki.
Í hverjum skammti (3 hylki):
975mg fenugreek fræ extrakt
225mg mjólkurþistils extrakt
233mg brokkolí/spergilkál extrakt
900mg beta alanín
682mg L-arginín
132mg ZMB blanda
75mg magnesíum
5mg sink
1.5mg B6 vítamín
7.5mg níasín
Það eru ekki bara jurtaextröktin í Black Test sem gera vöruna svona öfluga, heldur er líka mikilvægt að í Black Test er ZMB blanda. Hún inniheldur nákvæm hlutföll af sinki, magnesíum og B6 vítamíni. Einstakt við þessa blöndu er að hún inniheldur einnig níasín, L-arginín og beta-alanín.
Nýtum kraftinn úr jurtum.
Fjölþætta blandan í Black Test inniheldur extrökt úr jurtum sem hafa lengi verið vinsælar hjá íþróttafólki. Fenugreek, mjólkurþistill, brokkolí – þetta eru allt jurtir sem vaxtarræktarfólk hefur notað með góðum árangri. Brokkolí og spírur þess innihalda mikið af svokölluðum glúkósínólötum. Þessi efni umbreytast í líkama okkar í önnur efni eins og t.d. sulforaphane (SFN), indole-3-carbinol (I3C) og 3,3′-diindolylmethane (DIM).
Black Test inniheldur einungis náttúruleg efni sem innihalda engin hormón.
Hvernig, hvenær og fyrir hverja?
Fyrir karlmenn til að nota daglega
Fyrir þá sem vilja auka afköst í þeirri hreyfingu sem þeir stunda
Notist með fjölbreyttu og hollu mataræði
Þetta fæðubótarefni kemur ekki í stað fyrir hollt og fjölbreytt mataræði. Gott er að borða ávexti og grænmeti til að fá nóg af karótenóíðum og öðrum hollum efnum. Geymist þar sem börn ná ekki til. Ekki er ráðlagt að taka þetta fæðubótarefni ásamt lyfjum eða fyrir einstaklinga sem eru undir læknismeðferð.