FÆÐUBÓTAREFNI Í HYLKJUM SEM INNIHELDUR EXTRÖKT ÚR JURTUM, L-KARNITÍN, KÓLÍN, INÓSÍTÓL, CLA, HCA, AMÍNÓSÝRUR, VÍTAMÍN, STEINEFNI OG 200MG AF KOFFÍNI
Af hverju Black Burn?
“Mega” hylki – innihalda 28 virk innihaldsefni
Hver skammtur inniheldur 200mg af koffíni
11 mismunandi jurtaextrökt, þ.á.m. svartur pipar og cayenne pipar
2 tegundir af L-karnitíni: L-karnitín tartrate og asetýl-L-karnitín
Kólín, HCA (Garcinia cambogia) og CLA
2 öflugar amínósýrur: L-týrósín og L-fenýlalanín
4 steinefni: járn, joð og króm
5 vítamín: Blanda af B-vítamínum (B1, B5, B6, B9 og B12)
EYKUR FITUBRENNSLU
Fylgirðu æfingaáætlun og vilt tóna líkamann? Er mataræði þitt gott og tekur þú fæðubótarefni? Gengur þér ágætlega en værir til í að árangur þinn væri enn meiri? Ef þú vilt komast í þitt besta form, þá er Black Burn fyrir þig – hágæða innihaldsefni sem auka efnaskipti til að þú náir þínum markmiðum sem fyrst!
BLACK BURN – EKKERT TIL SPARAÐ SVO ÞÚ KOMIST Í TOPP FORM
1. Gerðu þitt besta til að hámarka fitubrennslu! Black Burn inniheldur sínk sem stuðlar að heilbrigðum efnaskiptum á fitusýrum. Kólín er mikilvægt fyrir efnaskipti á fituvef.
2. Aukin orka! Níasín, pantótensýra og B12 taka þátt í orkuefnaskiptum og geta komið í veg fyrir þreytu og slen.
3. Aukin einbeiting! Járn, joð og fólat (B9) eru mikilvæg fyrir andlega orku og einbeitingu. Joð er einnig nauðsynlegt fyrir eðlilega starfsemi á ónæmiskerfinu.
4. Hafðu stjórn á blóðsykrinum! Króm er mikilvægt til þess að viðhalda heilbrigðu magni af blóðsykri.
Ekki of mikið af neinu – heldur hárrétt magn af öllum innihaldsefnum!
Hverjum er ráðlagt að nota Black Burn?
Handa öllum sem vilja sjá meiri þyngd á lyftingastönginni en ekki á vigtinni.
Ef að þú vilt vöru sem eykur efnaskiptin.
Þegar þér vantar auka aðstoð til að ná þínum markmiðum.
Í viðbót við vítamín og steinefni þá inniheldur Black Burn L-karnitín, L-týrósín, CLA, HCA og inósítól. Það eru 11 jurtaextrökt og þ.á.m extrökt úr: cayenne pipar, svörtum pipar, Coleus forkohlii, grænu tei, grænu kaffi og gaurana. Síðustu 3 jurtirnar innihalda náttúrulegt koffín, en Black Burn er bættt með meira koffíni til að þú fái enn meiri orku þegar æfingar eru stundaðar.
Í hverjum skammti (3 hylki):
Fitubrennsla
371mg L-karnitín (L-karnitín-L-tartrate og asetýl-L-karnitín)
252mg kólín sítrat
90mg CLA
90mg HCA
94mg quercetin tvíhýdrat
5.7mg sínk
25 µg króm
1.1mg vítamín B6
Aukin Efnaskipti og Náttúruleg Orka
400mg kakóextrakt (160mg þeóbrómín)
210mg extrakt af grænu kaffi (105mg klórógensýra)
150mg extrakt af grænu tei (fjölfenól 57mg)
200mg gaurana fræ
90mg extrakt af Coleus forskohliii rót (12mg forskolin)
5 mg extrakt af svörtum pipar
4.75µg extrakt af cayenne pipar
72.8mg extrakt af túnfífil (dandelion)
45mg extrakt af Polygonum cuspadatum rót (resveratrol 42.8mg)
5.3mg pantótensýra
4.3mg níasín
2.2µg vítamín B12
Aukin Orka
200mg koffín
300mg inósítól
300mg L-týrósín
150mg L-fenýlalanín
12mg járn
187µg fólinsýra
71.8µg joð