DRYKKJARDUFT SEM INNIHELDUR JURTAEXTRÖKT, L-KARNITÍN, KÓLÍN, INÓSÍTÓL, CLA, HCA, AMÍNÓSÝRUR, VÍTAMÍN OG STEINEFNI, ÁSAMT 200MG AF KOFFÍNI Í HVERJUM SKAMMTI.
Af hverju mælum við með Black Burn drykkjarduftinu?
26 virk innihaldsefni
200mg af koffíni í hverjum skammti
9 jurtaextrökt
2 tegundir af L-karnitín: L-karnitín-L-tartrat og asetýl-L-karnitín
Inniheldur kólín, inúlín, HCA (úr jurtinni Garcinia cambogia) og CLA
Inniheldur L-týrósín
4 steinefni: járn, joð, sink og króm
5 vítamín: B3, B5, B6, B9 og B12
Bragðbætt drykkjarduft
30 skammtar
EYKUR FITUBRENNSLU
Fylgir þú æfingaáætlun og vilt tóna líkamann? Er mataræði þitt gott og tekur þú fæðubótarefni? Gengur þér ágætlega en værir til í að árangur þinn væri enn meiri? Ef þú vilt komast í þitt besta form, þá er Black Burn drykkjarduftið fyrir þig – hágæða innihaldsefni sem auka efnaskipti til að þú náir þínum markmiðum sem fyrst!
BLACK BURN – EKKERT TIL SPARAÐ SVO ÞÚ KOMIST Í TOPP FORM
Black Burn drykkjarduftið hentar:
Þeim sem vilja sjá auka þyngd á lyftingastönginni, en ekki á líkamanum
Ef þú vilt blöndu sem eykur efnaskiptin
Ef þú vilt bragðbætt drykkjarduft
Ef þú vilt auka aðstoð til að ná þínum markmiðum
Hvað er í Black Burn drykkjarduftinu?
Vítamín og steinefni eru nauðsynleg til að grunnefnaskipti séu í lagi. Sink og kólín aðstoða við efnaskipti á fitu. Níasín, pantótensýra, B6 og B12 vítamín eru nauðsynleg fyrir orkuefnaskipti og geta dregið úr þreytu og sleni. Járn, joð og sink eru nauðsynleg fyrir heilbrigða starfsemi á taugakerfinu. Fólat (B9) getur stuðlað að sálrænu heilbrigði. Króm er mikilvægt til að viðhalda eðlilegum blóðsykri. Vinsæl innihaldsefni sem hafa margsannað virkni sína eins og L-karnitín, L-týrósín, CLA og inósítól. Fjölþætt blanda af jurtaextröktum: Coleus forskohlii, grænt te, grænt kaffi og guarana. Hreinu koffíni er bætt við til að þú fáir enn meiri orku. Inúlín er vatnsleysanlegt trefjaefni.
Engar öfgar – heldur hárrétt magn af öllum innihaldsefnum.
Líttu á innihaldið!
Í 1 skammti (7g):
Jurtaextrökt:
400mg kakófræextrakt (160mg þeóbrómín)
210mg extrakt af grænu kaffi (105mg klórógensýra)
150mg extract af grænu tei (57mg fjölfenól)
200mg guarana fræ extrakt
90mg Coleus forskohlii rót (12mg forskolin)
73mg extrakt af túnfífil (dandelion)
45mg extrakt af Polygonum cuspadatum rót (resveratrol 43mg)
150mg Garcinia cambogia extrakt (90mg HCA)
94mg quercetin
Vítamín og steinefni:
3.9mg pantótensýra
3.2mg níasín
0.79mg B6 vítamín
138µg fólinsýra
1,6µg B12 vítamín
10mg járn
4,2mg sink
4,2mg joð
19µg króm
Önnur virk innihaldsefni:
1020mg L-karnitín (L-karnitín-L-tartrat og asetýl-L-karnitín)
252mg kólín sítrat (87mg kólín)
300mg CLA
1333mg inúlín trefjar
200mg koffín (frá 4 mismunandi uppsprettum)
300mg inósítól
500mg L-týrósín
Varúð: Geymdu þar sem börn ná ekki til. Fæðubótarefni koma ekki í stað fyrir hollt mataræði eða heilbrigðan lífsstíl. Varan inniheldur koffín (200mg í skammti). Ekki ráðlagt fyrir einstaklinga undir 18 ára. Ekki nota ef þú ert ólétt, með barn á brjósti, með hjartasjúkdóm, of háan blóðþrýsting eða notar lyf.