BRAGÐBÆTT, SYKURLAUST PRE-WORKOUT SEM INNIHELDUR AMÍNÓSÝRUR, GRÆNT TE OG KOFFÍN
60ml (2 skammtar -1 dagskammtur)
Í 1 skammti (30ml):
1500mg Beta-Alanín
900mg tárín
75mg L-týrósín
200mg koffín
30mg grænt te extract
VARÚÐ
Varan inniheldur mikið af koffíni (200mg í skammti (30ml), 667mg koffín í 100ml). Ekki taka meira en ráðlagðan dagskammt. Ekki ráðlagt fyrir einstaklinga undir 18 ára. Ekki nota ef þú ert ólétt, með barn á brjósti, með hjartasjúkdóm, með of háan blóðþrýsting eða tekur lyf.
Tilbúið til drykkjar
– 5 öflug innihaldsefni
– 1500mg Beta-Alanín í skammti
– Tárín, L-týrósín og grænt te extrakt vinna saman til að auka orku
– 200mg af koffíni í hverjum skammti
– Hentugar pakkningar
– Án sykurs
MEIRA UM BLACK BLOOD SHOT
Black Blood blandan hefur notið mikilla vinsælda hjá þeim vilja öflugt pre-workout. Black Blood Shot er ný blanda í hentugu skot drykkjarformi sem þú getur drukkið fyrir eða á æfingum. Í blöndunni eru 5 virk innihaldsefni sem vinna sérstaklega vel saman og eru í hárréttum skömmtum.
INNIHALDSEFNIN
Beta-Alanín myndar peptíðið karnósín, sem eykur úthald vöðva. Tárín er taugaboðsefni og vel þekkt sem “besti vinur” koffíns. L-týrósín amínósýran getur verið lífsnauðsynleg undir ákveðnum skilyrðum. Hún er frábær sem stök fæðubót, en virkar enn betur með innihaldsefnunum í blöndunni okkar til að auka einbeitingu og orku.
Grænt te extrakt, sem er 80% fjölfenól, ásamt 200mg af koffíni í hverjum skammti eru punkturinn yfir i-ið í Black Blood Shot blöndunni okkar.
Trúðu okkur að innihaldsefnin í Black Blood Shot munu gefa þér aukna orku og þú verður ekki fyrir vonbrigðum!
Fyrir hverja er Black Blood Shot frá BioTechUSA?
– fólk sem vill bragðbætt fæðubótarefni í skotformi
– fyrir þá sem vilja aukna orku fyrir æfingar
Líkt og með allar BioTechUSA vörur, þá eru innihaldsefnin í Black Blood Shot örugg og vandlega valin.