Af hverju mælum við með BioTechUSA Protein Pasta?
Próteinríkt
Trefjaríkt
Vegan
Án glútens
Án erfðabreyttra matvæla
Án viðbætts sykurs
Án títaníum díóxíðs
Án rotvarnarefna
Hentar þeim sem hafa eggjaóþol
Frábær leið til að auka próteinneyslu
Einfalt og fljótlegt í undirbúning
Gómsæt, prótein- og trefjarík máltíð, sem hentugt er að bæta grænmeti
við
Það er því miður algengt að fólk neyti lítið af belgjurtum eins og baunum. Oft er ástæðan tímaskortur eða kunnáttuleysi að undirbúa slík matvæli. Nú er komin frábær lausn, því Protein Pasta frá BioTechUSA er auðugt af kjúklingabaunahveiti!
Kjúklingabaunir eru næringarríkar, trefjaríkar og auðugur af próteini og eru því oft undirstaðan í mataræði hjá grænmetisætum. Protein Pasta inniheldur einnig hörfræjar- og tapíókaduft.
Í hverjum skammti (50g óeldað pasta):
164kcal
Prótein 9,5g
Kolvetni 22g
Trefjar 8,5g
Fita 2,4g