BIO-GRO

kr. 5.990kr. 9.690

90 gr – 60 skammtar

180 gr – 120 Skammtar

Hreinsa
Vörunúmer: ISA-BIO00 Flokkar: , , , Merkimiðar: , ,

Bio-Gro er nýjung á næringarmarkaðinum sem mun breyta öllu sem þú vissir um próteinnotkun og áhrif þess á vöðvauppbyggingu.

Hvað er Bio-Gro™?
Bio-Gro frá iSatori er svo sannarlega byltingarkennd vara og sú fyrsta sinnar tegundar sem inniheldur nýja tegund af sérstaklega hönnuðu fæðubótarefni sem kallast Bio-Active peptíð (peptíð samanstanda af tveimur eða fleiri amínósýrum). Það má ímynda sér Bio-Gro sem áburð fyrir vöðvana.

Hvernig virkar Bio-Gro?
Bio-Gro er hannað til að framkalla lífeðlisfræðileg áhrif sem gefa líkamanum til kynna að auka náttúrulega próteinferlið sem hjálpar svo líkamanum við að þróa fitusnauða vöðva og flýta endurheimt eftir erfiðar æfingar.

Hvað eru Bio-Active peptíð?
Tilbúnu Bio-Active peptíðin (BAP) sem finnast aðeins í Bio-Gro eru búin til með framleiðsluaðferð, sem er vernduð með einkaleyfi, þar sem klofin prótein brot eru unnin úr hágæða kúabroddmjólk og eru síðan aðskilin og samanþjöppuð til að mynda duft sem er ríkt af:

Peptíðum ríkum af amínósýrum
Vaxtarþáttum
Ónæmisglóbúlíni
Lactoferrin
Bandvefsfrumum

Af hverju ætti ég að nota Bio-Gro?
Það eru fimm ástæður fyrir notkun á Bio-Gro:

1. Meiri samþjöppun. Meiri samþjöppun á Bio-Active peptíðum þýðir minni kostnaður samanborið við önnur prótein. Ástæðan fyrir þessu er að ein lítil skeið (1,5 gr.) af Bio-Gro inniheldur sem samsvarar 25 gr. af mysuprótíni. Það þýðir að Bio-Gro er miklu ódýrara, per skammt, heldur en venjulegt mysuprótín.
2. Þægilegra. Bio-Gro er bragðlaust duft. Það blandast saman við próteinshake, jógúrt, hafragraut og fleira.
3. Fleiri rannsóknir. Það eru fleiri en 32 birtar klínískar rannsóknir sem staðfesta virknina í aðal innihaldsefninu í Bio-Gro. Það sem meira máli skiptir, þessar rannsóknir voru framkvæmdar að mestu leyti á vel þjálfuðum íþróttamönnum, sem sýna allajafna minni jákvæð viðbrögð samanborið við einstaklinga sem æfa ekki.
4. Fleiri sérfræðiálit. Ekkert fæðubótarefni hefur fengið jafnmikinn stuðning frá sérfræðingum í næringarfræði íþróttamanna en þeir hafa stutt og staðfest vísindin og áhrifin að baki aðal innihaldsefninu í Bio-Gro. Þeirra á meðal eru virtir menn á borð við Chris Lockwood, PhD; Jeffrey Stout, PhD; Jay Hoffman, PhD; and David Sandler, ABD-PhD.
5. Bestu gæðin og prófað fyrir ólöglegum innihaldsefnum. Hver skammtur af Bio-Gro er framleiddur samkvæmt ýtrustu gæðastöðlum ásamt því að vera prófaður og gæðavottaður af þar til bærum eftirlitsaðilum sem staðfesta að engin ólögleg efni finnist í Bio-Gro.

Hverjir ættu að nota Bio-Gro?
Þeir sem hafa áhuga á að bæta á sig eða viðhalda vöðvamassa og bæta endurheimt eftir æfingar ættu að nota Bio-Gro. Þetta á meðal annars við þá sem stunda lyftingar, fitness og fleiri íþróttir og íþróttamenn sem keppa í sinni íþróttagrein. Einnig hentar Bio-Gro vel fyrir þá sem vilja innbyrða meira af próteini en eiga í erfiðleikum með það.

Geta konur notað Bio-Gro?
Ekki spurning! Margar íþróttakonur nota það nú þegar. Þar sem Bio-Gro inniheldur nánast engar hitaeiningar, enga fitu og engan sykur hentar það mjög vel fyrir þær sem eru að passa hitaeiningafjöldann sem þær innbyrða en vilja engu að síður byggja upp og viðhalda fitusnauðum líkamsvef. Með Bio-Gro þá þarf aðeins eina litla skeið (1,5 gr.) í staðinn fyrir stóra skeið af öðrum próteinum sem getur valdið því að maginn verður þrútinn og uppþembdur. Bio-Gro er náttúruleg vara og því óhætt fyrir alla að neyta hennar.Hvernig bragðast Bio-Gro?
Bio-Gro er nánast bragðlaust og það er hægt að blanda því í næstum því hvaða drykk sem er (annað en vatn) og það má bæði taka það með eða án matar.

Við hverju má ég búast við notkun á Bio-Gro?
Bio-Gro var hannað til að auka virkni á mikilvægum lífeðlisfræðilegum þáttum umfram það sem hægt er af sjálfu sér (sama hversu mikið prótein eða amínósýrur þú innbyrðir). Bio-Gro gerir þetta með því að hjálpa líkamanum að gefa til kynna og hraða uppbyggingu og endurbyggingu vöðva. Þannig er hægt að byggja upp fitusnauðan vöðvamassa á hraðan og skilvirkan hátt. Ennfremur og ekki síður mikilvægt þá ættir þú að taka eftir styttri endurheimt eftir erfiðar æfingar. Bio-Gro ætti því að nota daglega og stöðugt, á sama hátt og þú innbyrðir mat og aðra próteingjafa.

Eru vísindalegar rannsóknir sem styðja noktun á Bio-Gro?
Já, hingað til hafa verið framkvæmdar 32 klínískar rannsóknir, frá 1990-2011 sem sýna fram jákvæð áhrif á aðal innihaldsefninu í Bio-Gro, þar á meðal aukinn fitusnauðan vöðvamassa, frammistöðu, endurheimt, styrk og ónæmisvirkni. Fleiri rannsóknir eru í bígerð.

Eru einhver ólögleg efni í Bio-Gro?
Nei. Bio-Gro er framleitt í verksmiðjum sem eru GMP (gæðastaðall) vottaðar. Hver skammtur er prófaður og vottaður um að hann innihaldi engin bönnuð innihaldsefni. Það er hægt að nálgast niðurstöður þessara prófana sem eru framkvæmdar af Informed Choice™ og/eða HFL Sport Science. Bio-Gro uppfyllir öll næringarfræðileg viðmið sem eru sett af háskólum og íþróttasamböndum.

Vísindalegar rannsóknir:

1 Adams GR, Haddad F. “The relationships among IGF-1, DNA content, and protein accumulation during skeletal muscle hypertrophy,” J Appl Physiol , 1996; 81:2509-2516.

2 Adams GR, McCue SA, “Localized infusion of IGF-I results in skeletal muscle hypertrophy in rats,” J Appl Physiol , 1998; 84:1716-1722.

3 Antonio, J, Sanders, MS, and Darin, VG, “The effects of bovine colostrum supplementation on body composition and exercise performance in active men and women,” Nutrition , 2001, 243-247.

4 Appukutty, et al., “Modulation of interferon gamma response through orally administered bovine colostrum in active adolescent boys,” Biomedical Research , 2011, 18-22.

5 Bolster, DR, et al., “Regulation of protein synthesis associated with skeletal muscle hypertrophy by insulin-like growth factors, amino acid- and exercise-induced signaling,” Proc Nutr Soc , 2004; 63:351-356.

6 Brinkworth, GD, et al., “Concentrated bovine colostrum protein supplementation reduces the incidence of self-reported symptoms of upper respiratory tract infection in adult males,” European Journal of Nutrition , 2003, 228-232.

7 Brinkworth, GD, et al., “Oral bovine colostrum supplementation enhances buffer capacity but not rowing performance in elite female rowers,” International Journal of Sport Nutrition and Exercise Metabolism , 2002, 349-365.

8 Brinkworth, GD, et al., “Effect of bovine colostrum supplementation on the composition of resistance trained and untrained limbs in health young men,” European Journal Applied Physiology , 2004, 53-60.

9 Buckley, JD, et al., “Bovine colostrum supplementation during endurance running training improves recovery, but not performance,” Journal of Science and Medicine in Sport , 2002, 65-79.

10 Buckley, JD, Brinkworth, GD, and Abbott, MJ, “Effect of bovine colostrum on anaerobic exercise performance and plasma insulin-like growth factor 1,” Journal of Sports Sciences , 2003, 577-588.

11 Christiansen, Scott, et al., “Chemical composition and nutrient profile of low molecular weight fraction of bovine colostrums,” Int Dairy Journal , 2010, September 20.8.630-636.

12 Coombes, JS, et al., “Dose effects of oral bovine colostrum on physical work capacity in cyclists,” Medicine and Science in Sports & Exercise , 2002, 1184-1188.

13 Crooks, CV, et al., “The effect of bovine colostrum supplementation on salivary IgA in distance runners,” Int J Sport Nutr Exerc Metab , 2004, 47-64.

14 Crooks, C, et al., “Effect of bovine colostrum supplementation on respiratory tract mucosal defenses in swimmers,”International Journal of Sport Nutrition and Exercise Metabolism , 2010, 224-235.

15 Davison, G, et al., “Bovine colostrum supplementation attenuates the decrease of salivary lysozyme and enhances the recovery of neutrophil function after prolonged exercise,” British Journal of Nutrition , 2010, 1425-1432.

16 Doillon, Charles J, et al., “Modulatory effect of a complex fraction derived from colostrums on fibroblast contractibility and consequence on repair tissue,” Int Wound Journal , 2011: 8:280-290.

17 Fryburg, DA, et al., “Insulin and insulin-like growth factor-I enhance human skeletal muscle protein anabolism during hyperaminoacidemia by different mechanisms,” J Clin Invest , 1995; 96:1722-1729.

18 Gostelli-Peter, M, et al., “Expression and regulation of insulin-like growth factor I (IGF-I) and IGF binding protein messenger ribonucleic acid levels in tissues of hypophysectomized rats infused with IGF-I and growth hormone,”Endocrinology , 1994; 135:2558-2567.

19 Hofman, Z, et al., “The effect of bovine colostrum supplementation on exercise performance in elite field hockey players,” Int J Sport Nutri Exerc Metab , 2002, 461-469.

20 Kerksick, CM, et al., “Impact of differing protein sources and a creatine containing nutritional formula after 12 weeks of resistance training,” Nutrition , 2007, 647-656.

21 Kerksick, CM, et al., “Effects of bovine colostrum supplementation on training adaptations II: performance,” 85th Annual Experimental Biology, 2001 (p. 15:LB58). Orlando, Fl: FASEB J .

22 Kreider, R, et al., “Effects of bovine colostrum supplementation on training adaptations I: body composition,” 85th Annual Experimental Biology, 2001 (p. 15:LB58). Orlando, FL: FASEB J .

23 Le Roith D, et al., “The somatomedin hypothesis: 2001,” Endocr Rev , 2001;22:53-74.

24 Liu, JP, Baker J, et al., “Mice carrying null mutations of the genes encoding insulin-like growth factor I (IGF-1) and type 1 IGF receptor (IGF1R) Cell,” 1993;75:59-72.

25 Marshall-Gradisnik, SM, et al., “Psychological improvements in healthy males after eight weeks of concentrated bovine colostrum supplementation,” 2003 Foods for Life Conference, Incorporating International Dairy Federation (p. 197), 2003, Melbourne: Australian Journal of Dairy Technology .

26 Mauras, N, et al., “Are the metabolic effects of GH and IGF-I separable,” Growth Horm IGF Res , 2005; 15:19-27.

27 Mero, A, et al., “IGF-I, IgA, and IgG responses to bovine colostrum supplementation during training,” J Appl Physiol , 2003, 732-739.

28 Mero, A, et al., “Effects of bovine colostrum supplementation on serum IGF-1, IgG, hormone, and saliva IgA during training,” J Appl Physiol , 1997, 1144-1151.

29 Mero, A., et al., “Protein metabolism and strength performance after bovine colostrum supplementation,” Amino Acids, 2005, 327-335.

30 Nissen, Asger, et al., “In-depth analysis of low abundant proteins in bovine colostrums using different fraction techniques,” Proteomics 2012; 12, 2866-2878.

31 O’Leary, L, et al., “Assessment of anaerobic performance in healthy males after an eight week concentrated bovine colostrum supplementation,” Australian Conference of Science and Medicine in Sport and Third National Sports Injury Prevention Conference (p. 38), 2003, Dicson: Australia.

32 Playford, R., Study 1: “Effect of colostral preparations on cell proliferation.” Study 2: “Effect of colostral preparations on cell migration.” Non-published. Hammersmith Hospital. London, UK.

33 Rennie, MJ, “Claims for the anabolic effects of growth hormone: a case of the emperor’s new clothes,” Br J Sports Med , 2003; 37:100-105.

34 Shing, CM, et al., “The influence of bovine colostrum supplementation on exercise performance in highly trained cyclists,” British Journal Sports Medicine , 2006, 797-801.

35 Shing, CM, et al., “Effects of bovine colostrum supplementation on immune variables in highly trained cyclists,”Journal of Applied Physiology , 2007, 1113-1122.

36 Velloso, CP, et al., “Regulation of muscle mass by growth hormone and IGF-I,” Br J Pharmacol , 2008 June; 154(3): 557-568.

37 Walenkamp, MJ, et al., “Genetic disorders in the GH IGF-I axis in mouse and man,” Eur J Endocrinol , 2007; 157:S15-S26.

38 Yarasheski, KE, et al., “Effect of growth hormone and resistance exercise on muscle growth in young men,” Am J Physiol , 1992; 262:E261-E267.

39 Yarasheski, KE, et al., “Effect of growth hormone and resistance exercise on muscle growth and strength in older men,” Am J Physiol , 1995; 268:E268-E276.

Næringarupplýsingar

Notice: Product tested free of banned substances & GRAS certified

Supplement Facts Per Serving 1 Scoop (1.5 g)
Custom Engineered Bio-Pro Bio-Active Peptides. Extracted from Micro-Concentrated Colostrum, yielding:

Proline Rich Peptides, Growth Factors (IgF-1, TGF beta-2, EFG, PDGF), Immunoglobulins (IgG, IgA), Lactoferrin, Fibroblast-GF

1.5 g

vörumerki

iSatori

Hvernig nota ég Bio-Gro?
Bio-Gro er bragðlaust duft sem er auðvelt að nota. Blandið einni skeið (1,5 gr.) í vökva og hristið vel, hvort sem það er próteinshake eftir æfingu eða orkudrykkur fyrir æfingu. Einnig er hægt að blanda Bio-Gro við jógúrt, morgunkorn, hafragraut og fleira. Bio-Gro er tekið inn tvisvar á dag og það má taka inn með eða án matar. Þeir sem eru undir 90 kg. ættu að taka eina skeið á morgnana og kvöldin og þeir sem eru yfir 90 kg. ættu að taka tvær skeiðar á morgnana og kvöldin.

Notkun

Þyngd 200 g
Stærð

180 gr, 90 gr