BRAGÐBÆTT BCAA DUFT ÁN SYKURS. BÆTT MEÐ LEVSÍNI.
8:1:1 hlutfall af levsín, ísólevsín og valín
Sykursnautt
Með sætuefninu stevia
Öruggt og „doping-free“
Gluten-Free
BCAA tilheyra þeim 9 amínósýrum sem teljast lífsnauðsynlegar. Það þýðir að líkaminn getur ekki framleitt þær sjálfur og þarf því að fá þær úr mataræðinu. BCAA 8:1:1 Zero er með meira magni af levsín, sem er fyrsta amínósýran sem líkaminn notar til að byggja upp vöðva.
Í hverjum skammti (7.5g):
4.430mg L-levsín(leucine)
555mg L-ísólevsín(isolecine)
555mg L-Valín(valine)
Líkt og með allar BioTech USA vörur, þá eru innihaldsefnin í BCAA 8:1:1 Zero örugg og vandlega valin.