Bragðið og nammið sem allir þekkja. Rjómalagað mjólkursúkkulaði fyllt með hnetusmjöri. Fullkomið bragð og enginn sykur. Það bara verður ekki betra en þetta.
Næringarupplýsingar
Nutrition | Per 100 g | Per Piece (17 g) |
Energy | 1970 KJ / 471 Kcal | 335 KJ / 80 Kcal |
Fat of which saturates |
35.3 g 20.6 g |
6 g 3.5 g |
Carbohydrates of which sugar |
52.9 g 0 g |
9 g 0 g |
Dietary Fiber | 11.8 g | 2 g |
Protein | 5.9 g | 1 g |
Salt | 0.32 g | 0.05 g |
Innihald: maltítól, kakósmjör, jarðhnetur, ósætt súkkulaði, pólýdextrósi, mjólkurfita, inniheldur minna en 2% af: pálmakjarnaolía og pálmaolía, soja lesitín, salt, náttúruleg og tilbúin bragðefni, natríumkaseinat, ein- og tvíglýseríður, jarðhnetuolía, blandað tókóferól (til að viðhalda ferskleika), súkralósi.
Inniheldur jarðhnetur, mjólk og soja.
Búið til í verksmiðju sem notar einnig hveiti og trjáhnetur.
vörumerki
Atkins
Næringarríkt millimál sem nota má á hverjum degi. Njóttu í bílnum, vinnunni, skólanum.. þessi er frábær allsstaðar.
Notkun
Þyngd | 170 g |
---|