Njóttu sannrar eftirréttarupplifunnar og haltu sykri í skefjum. Súkkulaði“fudge“ eftirréttarstöng toppuð með dýrindis karamellu. Verður þessi þín uppáhalds?
Næringarupplýsingar
Nutrition | Per 100 g | Per Bar (34 g) |
Energy | 1600 KJ / 382 Kcal | 544 KJ / 130 Kcal |
Fat of which saturates |
20.6 g 14.7 g |
7 g 5 g |
Carbohydrates of which sugar of which polyols (Glycerin) |
47 g 2.9 g 11.7 g |
16 g 1 g 4 g |
Dietary Fiber | 26.5 g | 9 g |
Protein | 20.6 g | 7 g |
Salt | 0.35 g | 0.12 g |
Innihald: pólýdextrósi, jurta glýserín, sojaprótíneinangur, pálmakjarna- og pálmaolía, kaffifífilsrótartrefjar, kókosolía, kollagen, kakóduft (unnið með basa), einangrað mysuprótein, vatn, ólífuolía, sellulósaduft, uppleysanlegar korntrefjar, inniheldur minna en 2% af: léttmjólk, mysupróteinþykkni, náttúruleg bragðefni, soja lesitín, gúargúmmí, salt, mysuduft, arabískt gúmmí, tapíókasterkja, ríssterkja, natríumsítrat, súkralósi, karragenan, sítrónusýra, sólblómalesitín. Inniheldur mjólk og soja.
Framleitt í verksmiðju sem notar einnig egg, jarðhnetur, hveiti og trjáhnetur.
vörumerki
Atkins
Næringarríkt millimál sem nota má á hverjum degi. Njóttu í bílnum, vinnunni, skólanum.. þessi er frábær allsstaðar.
Notkun
Þyngd | 170 g |
---|