Fullnægjandi bragð og góð orka í saðsömum karamelludrykk. Hver ferna inniheldur 15g af hágæða próteini og aðeins 1g af sykri. Það þarf ekki að vera flókið og tímafrekt að næra sig vel. Skelltu í þig drykk hvenær sem þér hentar.
Næringarupplýsingar
Nutrition | Per 100 ml | Per Shake (325 ml) |
Energy | 206 KJ / 49 Kcal | 669 KJ / 160 Kcal |
Fat of which saturates |
3 g 0.8 g |
10 g 2.5 g |
Carbohydrates of which sugar |
2.2 g 0.3 g |
7 g 1 g |
Dietary Fiber | 1.5 g | 5 g |
Protein | 4.6 g | 15 g |
Salt | 0.07 g | 0.23 g |
vörumerki
Atkins
Næringarríkt millimál sem nota má á hverjum degi. Njóttu í bílnum, vinnunni, skólanum.. þessi er frábær allsstaðar.
Notkun
Þyngd | 1300 g |
---|---|
Ummál | 11 × 11 × 13 cm |