Elskarðu pönnukökur? Elskarðu prótein? Viltu forðast að skíta út eldhúsið? Ef þetta á við um þig, þá verður þú að prófa þessar einstöku prótein pönnukökur með kremfyllingu.
Prótein pönnukökuduft er ekkert nýtt, en þessar pönnukökur eru hins vegar alveg einstök nýjung. Þær eru tilbúnar til þess að borða og hver pönnukaka er í sér pakkningu. Ofboðslega bragðgott, hollt og hitaeiningasnautt snarl.
Hver 45 g pönnukaka inniheldur 14-16 g af hágæða mysupróteini og er einungis 135-164 hitaeiningar! Það besta við pönnukökurnar er að þær eru með gómsæta kremfyllingu í miðjunni.
Hentugt snarl gerist ekki betra! Þú verður að prófa þetta nýja próteinríka snarl frá „ä -Team“.
Af hverju að prófa ä Prótein Pönnukökur?
-Fáanlegar í sjö ljúffengum bragðtegundum – Chocolate, Vanilla, Caramel, Peach Jam, Blueberry, Cookies & Cream og Double Chocolate
-14-16 g af hágæða próteini í hverri 45 g pönnuköku
-Einungis 136-164 hitaeiningar
-Enginn viðbættur sykur
-Hver pönnukaka er í sér pakkningu og því ekki sami sóðaskapur og þegar venjulegar pönnukökur eru gerðar