Q10 COENSÍM

kr. 2.190

60 Skammtar

Vörunúmer: BIO-Q10 Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

HYLKI SEM INNIHALDA NÁTTÚRULEGT KÓENSÍM Q10

Í 1 skammti:
100mg Q10 Kóensím

Kóensím Q10 eða ubiquinone virkar svipað og vítamín í líkamanum og finnst náttúrulega í honum. Q10 Kóensím frá BioTechUSA er hágæða Q10 sem er fengið úr náttúrulegum uppsprettum. Q10 tekur þátt í eðlilegri starfsemi hjartans og er nauðsynleg til að frumur geta framleitt orkuefnið ATP. Q10 er einnig öflugt andoxunarefni og verndar þannig m.a. himnur hvatbera og kemur í veg fyrir oxun á kólesteróli.

Fæðubótarefni koma ekki í stað fyrir fjölbreitt og hollt mataræði.

Næringarupplýsingar


Supplement Facts Per Serving (1 Capsule)
Coenzyme Q10 100 mg

Anti-caking agents (calcium phosphates, magnesium salts of fatty acids),capsule shell [gelatin, colours (titanium-dioxide, iron oxides)], coenzyme Q10.
Made in a plant that manufactures milk, egg, gluten, soy, crustaceans, sulphur dioxide andnuts containing foods.WARNINGS: Keep out of reach of children. Food supplements do not replace a balancednutrition and healthy lifestyle.

Notkun

Leiðbeiningar
Taktu 1 hylki á dag fyrir morgunmat með vatnsglasi. Ekki taka meira en ráðlagðan dagsskammt.

Þyngd 30 g